Sístaða lims (priapism)

Sístaða lims verður þegar holdris varir í margar klukkustundir, ýmist löngu eftir að örvun á sér stað eða alveg ótengt slíkri örvun. Vandamálið er brátt og þarfnast skjótrar úrlausnar þar sem annars er hætta á viðvarandi skemmdum á stinningarvef limsins. Ættu slíkir sjúklingar því að leita á bráðamóttöku.

 

Algengir sjúkdómar


Annað efni