Spurningar og svör
Hægt er að nálgast eyðublað fyrir þvaglátaskrá hér:
Eyðublað fyrir þvaglátaskrá
Hægt er að nálgast eyðublað/umsókn vegna ófrjósemisaðgerða hér:
Eyðublað/umsókn vegna ófrjósemisaðgerða
Eftir ófrjósemisaðgerð er miðað við 7 daga og um 10 daga eftir opna aðgerð á pung (vegna t.d. vatnshauls). Eftir umskurð/forhúðaraðgerðir er almennan reglan hins vegar 4 vikur.
NánarMiðað er við 25 sáðlátum eða 3 mánuðum eftir aðgerð. Menn þurfa að verða sér úti um þvagprufuglas í apóteki og skila síðan sýninu á Rannsóknarstofuna í Glæsibæ, Álfheimum 74. Niðurstöður liggja svo fyrir nokkrum dögum síðar.
NánarAlmennt er í lagi að fara í sturtu daginn eftir aðgerð og á þetta við aðgerðir eins og ófrjósemisaðgerð, umskurði og opnar skurðaðgerðir á pung. Hins vegar ætti að bíða með sund, bað og heitan pott þangað til sár eru gróin.
Nánar