Hvenær má byrja að stunda kynlíf eftir aðgerð?

Eftir ófrjósemisaðgerð er miðað við 7 daga og um 10 daga eftir opna aðgerð á pung (vegna t.d. vatnshauls). Eftir umskurð/forhúðaraðgerðir er almennan reglan hins vegar 4 vikur.

Spurningar og svör


Annað efni