Hvenær á að skila sæðisprufu eftir ófrjósemisaðgerð?

Miðað er við 25 sáðlátum eða 3 mánuðum eftir aðgerð. Menn þurfa að verða sér úti um þvagprufuglas í apóteki og skila síðan sýninu á Rannsóknarstofuna í Glæsibæ, Álfheimum 74. Niðurstöður liggja svo fyrir nokkrum dögum síðar.

Spurningar og svör


Annað efni