Hvenær má ég fara í sturtu eftir skurðaðgerð?

Almennt er í lagi að fara í sturtu daginn eftir aðgerð og á þetta við aðgerðir eins og ófrjósemisaðgerð, umskurði og opnar skurðaðgerðir á pung. Hins vegar ætti að bíða með sund, bað og heitan pott þangað til sár eru gróin.

Spurningar og svör


Annað efni